
Litirnir eru dálítið óvenjulegir
grátt og brúnt og beis og sterkórans -
og mikið rosalega finnast mér þeir flottir

Til minnis
Strákapeysa - uppskrift
Stærð: 4 ára
Textíl-garn: Í peysuna fara uþb 70 gr af hverjum lit: Pale Oak, Flannel Grey og Tobacco. Örlítið af Saffron. Samtals fara í peysuna 200 gr.
Prjónað úr tvöföldu garni á prjóna nr. 4,5
Engin ummæli:
Skrifa ummæli