
Við erum búin að vinda garn í 50 gramma dokkur eða eins nálægt því og hægt er.
Ég verð reyndar að viðurkenna að ég á ekki löglega vog heldur er allt mælt á eldhúsvoginni.
En hún er ágætlega nákvæm.
Og nú eru tilbúnar dokkur í ýmsum litum- tilbúnar að freista vaskra prjónara.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli